Kristin Dýrfjörð
  • Leikskólakennarar verkafólk tilfinninga
  • Af hverju er menntun leikskólakennara minna metin en annarra kennara?
  • Hvað hefur Félag leikskólakennara gert fyrir leikskólakennara og leikskóla?
  • Undur leiksins: Hvernig einfaldir hlutir geta getað örvað þroska
  • Þegar matvæli eru notuð í leik og skapandi starf
  • Matur sem minningar  
  • Kubbatiltekt
  • Ljósheimar Aðalþings
  • Læst: Empowering children through mealtimes 
  • Erfiðu samtölin

Matur og matarmenning

Birt 19. mars, 2024 at 13:48 - Engar athugasemdir

Það eru tengsl á milli þess að matarvenjur hafa þróast og þess hvernig holdafar okkar jarðarbúa hefur breyst. Við stöndum t.d. frammi fyrir gríðarlegri aukningu á ofþyngd. Ekki bara á meðal fullorðinna, heldur líka á meðal barna. Og fleiri börn greinast með sjúklega ofþyngd en nokkrum sinnum áður. IWEBIX Webdesign

Tilfinningar og traust – stórra og smárra í leikskólanum

Birt 27. janúar, 2016 at 20:42 - Engar athugasemdir

Nú eru að koma fram fleiri og fleiri rannsóknir um yngstu börnin og starfið með þeim. Í Noregi er t.d. stórt rannsóknarverkefni í gangi þar sem aðstæður og menntun yngstu barnanna eru í kastljósinu. Meðal þess sem þar kom fram er að starfsfólk er ekki í nógu miklum tilfinningatengslum við yngstu börnin (Jonassen, 2016). Við […]

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar