Kristin Dýrfjörð

Sarpur júlí, 2014

Íslenski leikskólinn í Evrópskum spegli

Upplýsingar sem ég tók saman úr skýrslunni: Key Data on Early Childhood  – Report Education and Care -Education and Training  in Europe,  2014 Edition, Eurydice and Eurostat og varða Ísland. Ég hvet sem flesta til að rýna í skýrsluna, þar er margt merkilegt sem kemur fram. 17,4 % barna á Íslandi undir 6 ára eiga á hættu […]

Að undrast

Í mín eyru hafa leikskólakennarar í Reggio Emilia sagt frá því að þegar Malaguzzi hitti þá hafi hann haft fyrir venju að spyrja: „Yfir hverju hefur þú undrast í dag?“ Ein leið til að undrast daglega og oft á dag felst einmitt í uppeldisfræðilegri skráningu. Með skráningunni er starfið gert sýnilegt, nám barna og pælingar […]

Uppeldisfræðileg skráning og atferlisskráning

Hver er munurinn? Skáningu sem aðferð er beitt er bæði við atferlisathugun og uppeldisfræðilega skráningu. Hinsvegar skilur aðferðafræðin og tilgangurinn þessar tvær tegundir skráningar í sundur (Grieshaber og Hatch, 2003). Atferlisathugun er þýðing á  child observation en íslenska heitið uppeldisfræðileg skráning er þýðing á pedagogical documentation. Grieshaber og Hatch (2003) fjalla um almenna þróun skráningar, […]


Warning: Trying to access array offset on value of type bool in /var/www/virtual/laupur.is/htdocs/wp-content/themes/wp-creativix/scripts/wp-pagenavi.php on line 43

Warning: Trying to access array offset on value of type bool in /var/www/virtual/laupur.is/htdocs/wp-content/themes/wp-creativix/scripts/wp-pagenavi.php on line 44

Warning: Trying to access array offset on value of type bool in /var/www/virtual/laupur.is/htdocs/wp-content/themes/wp-creativix/scripts/wp-pagenavi.php on line 45

Warning: Trying to access array offset on value of type bool in /var/www/virtual/laupur.is/htdocs/wp-content/themes/wp-creativix/scripts/wp-pagenavi.php on line 82

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar