Hvað gera leikskólakennarar?
Hvað felst í starfi leikskólakennara?
–Þeir skipuleggja umhverfi og nám barna.
–Þeir taka þátt í að rannsóknum barna.
–Þeir gera skráningar á námi barna og lesa úr þeim með samstarfsfólki, börnum og foreldrum.
–Þeir taka daglega þátt í alla vega skapandi athöfnum.
–Enginn dagur er eins og mikil fjölbreytileiki í starfi þeirra.
Sorry, the comment form is closed at this time.