Kristin Dýrfjörð

Aðlögun

2. Aðlögun – upphaf leikskólagöngu

filed under

Markmið aðlögunar, hvort sem um hefðbundna eða þátttökuaðlögun er að ræða, eru margþætt og snúa að barninu, fjölskyldunni og samfélaginu innan leikskólans sem utan. Í Aðalnámskrá leikskóla (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2011) segir að við upphaf leikskólagöngu sé lagður hornsteinn að samstarfi foreldra og leikskóla. Það, hvernig staðið er að upphafinu, hvaða áherslur eru ríkjandi og […]

6. Samstarf og brúarbygging

filed under

Margt er sameiginlegt með einstaklingsaðlögun og þátttökuaðlögun. Báðar aðferðir hafa það að markmiði að auka öryggiskennd barnanna og byggja upp góð tengsl milli starfsfólks leikskóla og foreldra. Báðum er ætlað að vera brú á milli tveggja heima. Það sem skilur að er e.t.v. fyrst og fremst sýn til leikskólastarfs og viðhorf til barna og þar […]

5. Þátttökuaðlögun

filed under

Þátttökuaðlögunin byggist á þeirri hugmynd að börnin og foreldrarnir séu að læra að vera í leikskólanum, nái að kynnast honum saman, en ekki á að börnin séu að venjast því að vera aðskilin foreldrum sínum. Jafnframt að tími gefist fyrir leikskólakennara að kynnast barninu sem hluta af fjölskyldu og sem hluta af stærri barnahóp. Framkvæmdin […]

4. Hefðbundin aðlögun

filed under

Hefðbundin aðlögun er aðlögun sem á sér stað yfir nokkra daga og allt að tveimur vikum hérlendis, en allt að þremur vikum í Svíþjóð (Arnesson-Eriksson, 2010; Broberg, Hagström og Broberg, 2012; Engdahl, 2012; Niss, 1988). Skipulag hennar er gjarnan sett upp á þann hátt að barnið kemur í leikskólann með foreldrum og stoppar stutt við […]

3. Aðlögun og áhrif streitu

filed under

Hvaða form aðlögunar sem fólk aðhyllist þá geta allir verið sammála um og rannsóknir styðja að tími aðlögunar getur valdið streitu. Hvort streitan er hæfileg eða of mikill er síðan umdeilanlegt. Rannsóknir á streituhormóninum Kortisól hafa verið nokkuð fyrirferðamiklar undafarinn áratug. Innan leikskólafræðanna tengjast þær rannsóknum á áhrifum langvarandi streitu á starfsemi heilans og þykja […]


Warning: Trying to access array offset on value of type bool in /var/www/virtual/laupur.is/htdocs/wp-content/themes/wp-creativix/scripts/wp-pagenavi.php on line 43

Warning: Trying to access array offset on value of type bool in /var/www/virtual/laupur.is/htdocs/wp-content/themes/wp-creativix/scripts/wp-pagenavi.php on line 44

Warning: Trying to access array offset on value of type bool in /var/www/virtual/laupur.is/htdocs/wp-content/themes/wp-creativix/scripts/wp-pagenavi.php on line 45

Warning: Trying to access array offset on value of type bool in /var/www/virtual/laupur.is/htdocs/wp-content/themes/wp-creativix/scripts/wp-pagenavi.php on line 82

Kristín Dýrfjörð er eigandi og ábyrgðarmaður síðunnar