Skapandi nám
Við Háskólann á Akureyri leggjum við áherslu á að námið sé skapandi. Starf í leikskólum er skapandi, þar er hver dagur nýr dagur með ný verkefni og ævintýr. Til þess að geta tekið þátt í undrinu sem nám barna er skiptir máli að hafa góðan undirbúining í skapandi starfi. Við HA leggjum við áherslu á að samtvinna margar námsgreinar, t.d. sjónlistir, tónlist, vísindi, leik, stærðfræð,tækni, sjálfbærni, náttúrurfræði og fleira og fleira. Nemar læra m.a. um hreyfimyndagerð, klippa litlar stuttmyndir, um ljósmyndun og …
Dæmi um slíkt verkefni er þátttaka okkar á Vetrarhátíð í Reykjavík. En myndband tengt því verkefni má sjá hér að ofan.
Neðar á síðunni verða önnur verkefni tengd námi leikskólakennaranema við Háskólann á Akureyri.
Sorry, the comment form is closed at this time.